St Paul's Bay – Hótelin
St Paul's Bay – Hótelin
Við erum með 3 hótel á Möltu, 2 í St. Pauls Bay. Qawra Palace 4* sem býður upp á All Inclusive hótel auk annars s.s morgunverður eingöngu, hálft fæði og fullt fæði.
Seinna hótelið er Hotel Seashells Resort at Suncrest 4*sem býður upp á morgunverð eingöngu eða hálft fæði, fullt fæði og loks All Inclusive