Etnaland – Vatnagarðurinn
Etnaland – Vatnagarðurinn
Þetta er frábær garður sem státar bæði af vatnasporti, rússibana (24 mtr hár) og þemadæmi með frábærri afþreyingu enda stærsti afþreyingargarður sinnar tegundar á suður ítalíu.