Útskriftarferð ársins 2026 með NUSSUN, HÚGÓ og DJ EISA!

Nussun, Húgó og Dj Eisi bjóða verðandi útskriftarnemum með sér í ógleymanlega útskriftarferð til Lloret de Mar á Costa Brava ströndinni á Spáni þar sem þeir ætla sér að halda ævintýralega gott partí með íslenskum útskriftarnemum!

Aðrir áfangastaðir árið 2026 eru Mexíkó sem hefur verið okkar vinsælasti áfangastaður seinustu tuttugu árin auk Svartfjallalands fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt og ferskt.

Áfangastaðirnir 2026

Áfangastaðir okkar árið 2026 eru Lloret de Mar þar sem tónlistarmennirnir Nussun, Húgó og Dj Eisi ætla sér að halda tryllta útskriftarveislu með útskriftarnemum ársins. Til viðbótar bjóðum við einnig upp á Mexíkó sem hefur verið okkar vinsælasti áfangastaður seinustu tuttugu árin auk Svartfjallalands fyrir þá sem vilja eitthvað framandi.

Umsagnir

Ætlar þinn skóli með okkur í ógleymanlega útskriftarferð?