Palermo – Hótelin
Palermo – Hótelin
Við erum með tvö hótel á þeim hluta eyjunnar sem Palermo er staðsett. Fyrra hótelið er Hotel Saracen 4* en það er staðsett í ferðamannabænum Isola delle Femmine. Hótelið býður upp á morgunverð eingöngu og hálft fæði.
Seinna hótelið er Città del Mare 4* sem er með frábært útsýni yfir Castellammare flóa en á sömu lóð og hótelið er á, er að finna Tobbogan sem er vatnagarður með hæstu vatnsrennibrautum Evrópu með fjórum brautum og 3 sundlaugum og endar út í sjó. Hótelið býður upp á morgunverð eingöngu og hálft fæði.