Catina – Hótelin
Catina – Hótelin
Við erum með tvö hótel á hinum enda eyjunnar þar sem Catania borg er staðsett.Fyrra hótelið er Hotel Naxos Beach 4* sem er staðsett í ferðamannabænum Giardini Naxos sem er í Messina héraði. Hótelið býður upp á morgunverð eingöngu og hálft fæði.
+Seinna hótelið er Capo de Greci Catania 4* sem er staðsett við Catania. Hótelið býður upp á morgunverð eingöngu, hálft fæði og fullt fæði auk drykkja með mat.