Spash & Fun - Vatnagarðurinn
Spash & Fun - Vatnagarðurinn
Þessi skemmtilegi vatnsgarður er eini sinnar tegundar á Möltu og Gozo. Meðal þess sem boðið er upp á er sundlaug með öldum, frábærar vatnsrennibrautir mismunandi taugastrekkjandi, Lazy river eða letiáin, flott útivistarsvæði og svo má auðvitað ekki gleyma Animation Team (Skemmtana teyminu) sem sér um að halda uppi stanslausu stuði meðan allir dvelja á staðnum.