Hvalahákarlar
Hvalahákarlar - Scary thing ?
Svona smá geggjuð ferð ! Við förum frá hótelinu og með bát rétt út fyrir ströndina, en þar gefst okkur kostur á því að synda við hliðina á 10 metra löngum hvala hákörlum í fullu öryggi undir eftirliti og leiðsögn þjálfaðra leiðsögumanna, enda hvalirnir suðmeinlausir og éta bara svif :) Það er sko alveg klárt að þegar einn svona syndir við hliðina á manni þá kemur massífur skammtur af Adrenalíni af stað inn í mann. 

Þið fáið allar græjur fyrir snorklið á staðnum og léttur hádegisverður ásamt drykkjum er í boði. Við hvetjum ykkur til að mæta í ferðina í þægilegum gönguskóm, léttum baðfatnaði, taka með handklæði, húfur, sólgleraugun og auðvitað sólarvörnina ! Ekki gleyma myndavélinni :)