NEW YORK
New York - Bíttu í eplið
Á leiðinni til Mexíkó stoppum við eina nótt í New York THE BIG APPLE, en borgin er ótrúlega litrík og fjölbreytt með einstöku mannlífi. Þessa stuttu stund í Eplinu getum við gert margt og skemmtilegt og langbest að við skipuleggjum það bara saman þannig að þið fáið bara akkúrat það sem heillar ykkur mest - Söfn - mannvirki - tónlist - Times Square, Frelsisstyttan á Ellis Island nú eða bara missa sig aðeins í búðunum :)