Bávaro Splash
Bávaro Splash
Lengd ferðar: 3 klst cirka

Koma með: baðföt, sólarvörn og handklæði

Lýsing; Loksins færðu þinn eigin hraðbát ! Við þeytumst út um allt og gerum James Bond öfundsjúkan Þá skellum við okkur í leiðangur eins og kafteinn Nemó forðum daga, fáum glerhjálm yfir haus og axlir og löbbum eftir sjávarbotninum og verðum um stund hluti af íbúum sjávarins.