Imagine Disco
Imagine Disco
Lengd ferðar: 4 klst cirka

Koma með: þægilega skó til að dansa í og " slá í gegn " fatnað fyrir vel heppnað diskókvöld

Lýsing; Þetta er EINA diskótekið / næturklúbburinn í heiminum sem er staðsettur í hellum sem eru yfir þúsund ára gamlir í Punta Cana. Það tók móður náttúru yfir 20 milljón ár að móta hellana og þegar þú bætir við töfrandi tónlist og hreint út sagt geggjuðu ljósakerfi þá verður kvöldið alveg ógleymanlegt. Hellarnir eru nokkrir og liggja saman og í hverjum einstökum helli er að finna eina tegund tónlistar þannig að allir finna eitthvað við sitt hæfi. IMAGINE klúbburinn stendur svo sannarlega undir nafni