Allt innifalið- Hotel Occidental
Allt innifalið- Hotel Occidental
Ykkar hótel er OCCIDENTAL GRAND PUNTA CANA HOTEL í Bavaro héraðinu, við bæinn Punta Cana. Verðlaunað Resort hótel í stórbrotnu umhverfi með hvíta sendna einkaströnd, pálmatré, óteljandi afþreyingu og frábæra veitingastaði, bari og næturklúbb.