Buggies og Hacienda
Buggies og Hacienda
Lengd ferðar: 3 klst cirka

Koma með: góða skó td strigaskó, þægilegan fatnað td stuttermabol og stuttbuxur, sólarvörn, sólagleraugu, baðföt og handklæði

Lýsing; Snilldar ferð fyrir þá sem vilja upplifa Adrenalín kick í bland við slökun og sælu ! Hérna skellum við okkur í hestaferð, keyrum um á fjórhjóla drifnum Buggies, þvælumst í gegnum drullusvað, krossum ár, keyrum þvert í gegnum kaffi plantekru, kíkum til bænda og kynnumst og smökkum þeirra afurðir og margt flr.