Catamaran og Snorkel
Catamaran og Snorkel
Lengd ferðar: 3 klst cirka

Koma með: baðföt, sólarvörn og handklæði

Lýsing; Förum til Glaya Bibijagua þar sem ferðin hefst. Siglum á Catamaran bát og upplifum þar djammið um borð - aðeins okkar hópur um borð ! Tónlist, léttar veitingar og opin bar. Kíkjum á kóralrif og upplifum undur sjávarins.