Coco Bongo Disco
Coco Bongo Disco
Lengd ferðar: 4 klst cirka

Koma með: þægilega skó til að dansa í og " slá í gegn " fatnað fyrir vel heppnað diskókvöld

Lýsing; Coco Bongo er einstakur staður til að eiga eina stórbrotna næturstund enda klúbburinn þekktur fyrir sitt stórbrotna SHOW sem samanstendur af loftfimleikum, uppsettum söngatriðum, breytilegri tónlist og geggjuðum dansi. Upplifðu kvöld eins og þau gerast best í VEGAS eða á Broadway