Sibenik og Krka fossarnir
Sibenik og Krka fossarnir
Við skoðum miðaldabæinn Sibenik sem er einn sá fallegast á svæðinu og aðeins 11 km frá Vodice en þangað ökum við í loftkældri rútu.
Þaðan höldum við svo til Krka þjóðgarðarins sem er gríðarlega heillandi en þar eru einu fallegustu fossar Evrópu. Náttúran í sínu fegursta formi !