Bátsferð í bullandi stuði
Bátsferð í bullandi stuði
Siglt er milli fallegra eyja fyrir utan við bæinn Sibenik. Kristalstær sjórinn en við siglum meðal annars til Prvic og Zlarin. Stórkostleg náttúra I frábæru umhverfi þar sem við blöndum saman skemmtilegri dagskrá og afþreyingu, hressingu, busli og frábærum tækifærum fyrir myndatökuna. Boðið er upp á hálfan eða heilan dag, allt eftir ykkar óskum !