Tóka partý á
ströndinni
Tóka partý á ströndinni
Við bjóðum upp á Tóka kvöldi fyrir ykkar hóp þar sem þið fáið strandsvæði hótelsins sem einkaströnd eina góða kvöldstund. Þá er strandsvæðið lýst upp með viðeigandi ljósum, hljóðbúnaður og DJ komið fyrir ásamt starfsfólki sem sér um matargerð og drykki. Allt skipulag er í samvinnu við ykkar hóp og engar hugmyndir fyrir kvöldið of geggjaðar ! Gerum þetta saman og gerum það með stæl :)