MONTENEGRO
Perlan við Adríahafið
MONTENEGRO
Komdu með í glænýja ferð til Montenegro (Svartfjallaland) við Adríahafið. Mikil náttúrufegurð sem umlykur forna menningu ogfallegar strendur í einstaklega mikilli og hrífandi náttúru hvert sem litið er. 

Okkar áfangastaður í þessu heillandi landi er Budva sem liggur við ströndina, en þessi vinsæli ferðamannabær skartar heillandi byggingum frá fyrri öldum, litríku iðandi mannlífi, úrvali af veitingastöðum, kaffihúsum, krám og svo má auðvitað ekki gleyma næturlífinu en Budva hefur undanfarin ár skipað sér sess sem mest spennandi valkostur ungs fólks við Adríahafið.

Þá er í boði úrval afþreyingar og skemmtunar þannig að engum þarf að leiðast og svo má auðvitað ekki gleyma hótelinu sjálfu þar sem við bjóðum upp á Allt Innifalið. 
Double Click to Edit
UMSAGNIR
„Tvær vikur til að gera nokkurn veginn hvað sem maður vildi“
útskriftarnemar FSH sumarið 2009.
Ég veit ekki hvað fleira ég gæti sagt, ferðin var í heild mjög ánægjuleg og ég mæli með henni!

Úff, bara farið að langa aftur.

Bestu kveðjur,
Veigar Pálsson,
Útskrifarhópur FSH
UM OKKUR
Ferðaskrifstofan Trans Atlantic sérhæfir sig í útskriftarferðum. Ferðaskrifstofan starfar með
það að leiðarljósi að stuðla að auknu framboði, kynna nýja áfangastaði, búa til eftirminnilegar ferðir
og kappkosta að bjóða hagkvæmustu kjörin. Við elskum ferðalög og búum til ferðir sem henta þér og þínum hóp.
Ferðaskrifstofan Trans-Atlantic ehf
Heimilisfang: Síðumúli 13, Reykjavík Strandgata 29