SPENNANDI UPPLIFANIR Í MEXÍKÓ

Mexíkó er framandi og fallegt land og nóg í boði fyrir ævintýraþyrsta útskriftarnema að gera. Hér að neðan er hægt að kynna sér brot af því sem stendur gestum Mexíkó til boða.

COCO BONGO OG MAGNAÐ NÆTURLÍF

COBA MAYAN ZIPLINE

FJÓRHJÓL Í FRUMSKÓGINUM

SYNT MEÐ HVALHÁKÖRLUM

KÖFUN OG SNORKL

Ætlar þinn skóli með okkur í ógleymanlega útskriftarferð?