Allt Innifalið - Svo er bara að njóta
Allt Innifalið - Svo er bara að njóta
Í Allt Innifalið pakkanum á hótelinu er boðið upp á:

Morgunmat klukkan 07 - 10
Hádegismat 12 - 14
Kvöldmat 18 - 21
Drykkir með mat en barinn er opinn frá klukkan 10 - 23.
Lifandi tónlist á hverju kvöldi og skemmtisýning að hætti heimamanna einu sinni í viku
Pilates, Yoga, líkamsrækt, vatnsæfingar og margt flr.

Við hótelið er síðan boðið upp á gott úrval af afþreyingu eins og “Parasailing”, sjóskíði, bananabátar og Ringo bátar, tennis, pedala bátar, flugborð og ýmislegt annað sem tengist strönd og sjó. Þá er úrval gönguferða í boði út frá hótelinu og alltaf gaman að skella sér af hótelsvæðinu niður í bæinn til að kynnast mannlífinu þar