Hótelið okkar - Slovrnska Plaza
Hótelið okkar - Slovrnska Plaza
Hótelið okkar í Budva er skilgreint sem 4 stjörnu hótel og byggir á smáhýsum sem skapar létta suðræna stemmningu. Hótelið er eitt það vinsælasta í landinu enda staðsetning þess alveg einstök.

Á hótelinu, sem er eins og lítið þorp með smáhýsum, er að finna sundlaugar, bari, kaffihús, snyrtistofu, verslanir og margt flr., og alltaf er eitthvað í gangi til að gera dvölina skemmtilega eins og salsa, karíókí, skemmtisýningar, lifandi tónlist og margt flr.

Í boði eru 2 og 3 manna herbergi sem eru með daglegum þrifum 
Comfort twin room
Double / twin room
Double / twin room with balcony