SPENNANDI UPPLIFANIR Í LLORET DEL MAR Á COSTA BRAVA
Lloret de Mar á Costa Brava ströndinni hefur eitthvað fyrir alla og mikið og fjölbreytt úrval af afþreyingu. Útskriftarteymið fór í undirbúningsferð fyrir útskriftarferð ársins 2026 og tók saman margt af því allra helsta sem þeim þótti spennandi og höfðu tíma til að prófa.
Sjón er sögu ríkari!