SPENNANDI UPPLIFANIR Í LLORET DEL MAR Á COSTA BRAVA

Lloret de Mar á Costa Brava ströndinni hefur eitthvað fyrir alla og mikið og fjölbreytt úrval af afþreyingu. Útskriftarteymið fór í undirbúningsferð fyrir útskriftarferð ársins 2026 og tók saman margt af því allra helsta sem þeim þótti spennandi og höfðu tíma til að prófa.

Sjón er sögu ríkari!

VELKOMIN TIL LLORET DE MAR!

STÆRSTA ÚTSKRIFTARPARTÝ Í SÖGU ÍSLANDS [VONANDI]

SMAKKA CUCA SARDÍNUR

DJAMMIÐ

CATAMARAN PARTÝBÁTUR

SLINGSHOT

GOKART

Ætlar þinn skóli með okkur í ógleymanlega útskriftarferð?