VIVA MAYA BY WYNDHAM RIVIERA MAYA
Eftir komu til Cancun förum við á okkar hótel inn í Playa Del Carmen sem eru svonefnd All Inclusive (Allt Innifalið) hótel sem er 4 – 5 stjörnur með einkaströnd og afgirt hótelsvæði. Okkar hótel eru Viva Wyndham Maya og Viva Wyndham Azteca en þau eru staðsett rétt hjá hvort öðru. Maya hótelið er með 480 herbergi og öll herbergi með loftræstingu, gervihnattar sjónvarpi, sér baðherbergi og þrif eru daglega.
Við komuna á hótelið er boðið upp á kokteil á meðan innritun fer fram.
Allt innifalið táknar m.a að allur morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur er innifalinn á hlaðborði. Þá eru sértækir veitingastaðir einnig innifaldir á hótelinu þar sem lögð er áhersla á ítalska-, mexíkóska-, miðjarahafs- og ameríska matargerð. Snakk barinn alltaf til staðar. Ótakmarkaðir drykkir (áfengislausir og áfengir), heilsufæði og tekið tillit til ofnæmis ef þarf, Lobby bar með lifandi tónlist, internet aðstaða, líkamsrækt, hjólaleiga, bogfimi, klifur, tennis og badminton, sundlaugar, sólbekkir og þjónusta á ströndinni. Ótrúlegt úrval af afþreyingu, þemakvöld og kvöldsýningar. Smelltu hérna til að sjá betur hvað er í boði
ÆVINTÝRALEGUR LÚXUS
HÓTELIÐ






















































HERBERGIN




HVAÐ ER INNIFALIÐ?
- Allir Drykkir
- Morgunverður
- Hádegisverður
- Kvöldverður
- Snakkbarinn
- Fimm Veitingastaðir
- Leigjanleg öryggishólf
- Straujárn og borð
- Líkamsrækt
- Yoga tímar
- Tennis
- Sundlaugar
- Opin dagskrá á strönd yfir daginn
- Sólbekkir m/ handklæðum
- Dagleg herbergjaþrif
- Skipulögð skemmtidagskrá alla daga