Við erum sérfræðingar í útskriftarferðum

Útskrift er ekki endir heldur upphaf af nýju ævintýri. Við hjá útskrift.is sérhæfum okkur í að setja saman magnaðar útskriftaferðir fyrir ungt fólk í leit að spennandi og framandi ferðum til að fagna þessum áfanga og skapa ógleymanlegar minningar. Ykkar draumur getur verið sólríkar strendur, fjörugt næturlíf, framandi upplifanir eða bara góðar stundir í góðra vina hópi - þetta er ykkar ferð.

Við höfum í rúmlega tuttugu ár aðstoðað yfir 20.000 útskriftarnema með þeirra ferðir víða um heim. Okkar markmið er einfalt - að hjálpa ykkur að búa til ógleymanlegar minningar þegar þið fagnið þessum magnaða áfanga áður en næsta ævintýri hefst.

Umsagnir

Ætlar þinn skóli með okkur í ógleymanlega útskriftarferð?